Grein um átta hagnýt orkuverkefni sem stjórnvöld þurfa að klára sem fyrst var birt á Vísi.is í byrjun janúar.
Samantekt á verkefnunum átta:
- Lögfesta markmið um orkunýtni, meta árangur og greina möguleika
- Búa til hitaveitulög
- Breyta niðurgreiðslum á dreifingu orku í dreifbýli og húshitun, og uppfæra lög um örvirkjanir
- Lögfesta reglur um viðskiptahætti og eftirlit á orkumörkuðum
- Lögfesta markmið og ákvarðanatöku raforkuöryggis
- Auka fyrirsjáanleika um notkun endurnýjanlegs eldsneytis og styðja við nýsköpun
- Greina kostnað, ábata og áhrif aðgerða í loftslagsmálum og auka fyrirsjáanleika
- Halda áfram umbótum í birtingu orkugagna
Hægt er að skrifa athugasemdir með því að smella á fyrirsögnina hér að ofan.