Orkuspá og gagnamál

Í desember 2024 kom út ný orkuspá sem inniheldur raforkuspá, jarðvarmaspá og orkuskiptaspá. Þrjú skjöl fylgja spánni:

Kynning orkuspár

Niðurstöðutöflur orkuspár

Forsendur orkuspár

Tenglarnir hér að ofan vísa í afrit af skjölunum svo tækifæri sé fyrir lesendur Fylgni.is að spyrja spurninga eða koma með ábendingar með því að gera athugasemd inni í skjölunum.

Sjá upprunalegu skjölin á Talnaefni Orkustofnunar.

Einnig kom nýlega út yfirlit um birtingu orkugagna, sjá:

Skýrsla um stöðu gagnamála í orkugeiranum

Hægt er að skrifa athugasemdir með því að smella á fyrirsögnina hér að ofan.

Comments

Leave a Reply

Your email address will not be published. Required fields are marked *